VOL.7 - 2023
VOL.7 - 2023
Cart 0

Árið endalausa 202020202020202020

Þetta er aldeilis búið að vera undarlegt ár.. "Covid árið"

Við viljum þakka ykkur kærlega fyrir að hjálpa okkur að koma bolnum áleiðis í ár !!
Nú fengum við fullt af sjálfboðaliðum, sem komu við uppí ljósmynda-stúdíó...
..og hjálpuðu okkur þannig að vekja athygli á boldnum í ár.  TAKK
Myndirnar tók okkar eigins Aldís Páls.

 

Mikið sem þetta vermir hjartað.. að finna fyrir þessu krafti allt um kring.
Með ykkur, varð "herferðin" að þessu sinni svakalega kraftmikil !!
Við erum afar ánægðar með að hafa fundið Bjarkarhlíð,
sem okkur líst svo vel á að styrkja og vonum að þetta gefi þeim aukinn sýnileika.
Þar er heldur betur verið að vinna gott og þarft starf.

Takk Bjarkarhlíð

 

 


Older Post Newer Post